24.apr.  Steðji Sumarbjór 

Sumarbjór Steðja er tilbúinn. Hér er á ferð mjög ferskur sítrus-bjór sem er 4.5%. Fullkominn á pallinum í sólinni sem verður í sumar. Kemur í Vínbúðina 1 maí n.k. verður einnig á einhverjum veitingahúsum fyrr. Myndin er fengin hjá Kristínu Jónsdóttir ljósmyndara og er tekin yfir Skorradalsvatn á fallegum sumardegi.              

Steðji Summer beer is now available! It´s very fresh and nice citrus beer in a nice summer weather. Brewed with citrus hops from New Zealand that give that perfect citrus tast in the beer.  

 

Allur Steðjabjór er án viðbætts sykurs!

1.Apríl Steðjabjórarnir 4 hér vinstra megin eru allir komnir í svokallaðan kjarna í Vínbúðinni. Sem þýðir að þeir eru búnir að vinna sig upp fyrir lágmarksdreifingu ÁTVR og komnir úr "reynslusölu". Þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir Brugghúsið og hlakkar okkur mikið til sumarsins. Því má svo bæta að við komum með sumarbjór núna í maí, en hann er byggður upp af Kóróna Steðja sem er nú hættur í sölu.  

Bjóranna frá Steðja er hægt að nálgast á eftirfarandi 1 flokks veitingastöðum:

 

101 Reykjavík Southsea UK

Baulan Borgarfirði

Bifröst Borgarfirði

Edduveröld Borgarnesi

Fossatún Borgarfirði

Landnámssetrið Borgarnesi

Hótel Borgarnes

Hótel Framnes Grundarfirði

Hótel Hamar Borgarnesi

Hótel Klettur Reykjavík

Hótel Reykolt Borgarfirði

Hraunsnef Borgarfirði

Húsafell Borgarfirði

Microbarinn Reykjavík

Plássið Stykkishólmi

 

Steðji er svo alltaf tilbúinn í