ALLUR Steðjabjór er án viðbætts sykurs!

Jólabjór Steðja er í um 35 Vínbúðum um land allt. Þetta er fullkominn bjór í anda jólanna með góðu lakkrísbragði sem fóðrar munninn í eftirbragðinu. Þetta er sami bjórinn og við höfum verið með síðustu ár nema hann fékk upplyftingu á miðann þetta árið

Athugaðu líka þessa 

síðu: http://stedji.bjorspjall.is/

Steðjabjórarnir 4:

 

Steðji lager (German helles with

pure icelandic water)

Steðji dökkur (German Alt)

Steðji reyktur (German Rauchbier)

Steðji jarðarberjabjór (new worldwide!)

Hér er bruggari okkar Philipp Ewers en hann er einna mest menntaði bruggari á Íslandi í dag! Hér er hann ásamt bruggnemanum okkar Florian Schmitt, en hann er á 5 önn af 8 í einum virtasta bruggháskóla heims, Weihenstephan. Við erum því með gríðarmikla fagmenn hér á Steðja sem skilar sér í gæðum bjóranna okkar

Tölvupósturinn okkar er: stedji@stedji.com  Við erum einnig á Facebook undir "Brugghús Steðja"  Our email is stedji@stedji.com and you can also find us on facebook undir "Brugghús Steðja"

19.dez  Almáttugur Steðji, er hið fullkomna jólaöl. Vel maltaður bjór í áttina að porter bjórum, mjög bragðmikill, 6.0% að styrkleika. Í þennan notum við vel maltað, sérunnið bygg. Þetta er fyrsti yfirgerjaði bjórinn sem Steðji sendir frá sér, og erum við gríðarlega stolt af þessum. Núþegar hefur hann verið efstur í nokkrum bjórsmökkunum fyrir árið 2014. Hér er t.d. skemmtilegur dómur frá Matviss:

http://matviss.is/2014/11/17/jolabjorarnir-2014/

Uppseldur frá framleiðanda og einungis fáar flöskur eftir í hillum Vínbúðarinnar