Allur Steðjabjór er án viðbætts sykurs!

25 Nóv. Jólabjór Steðja er í um 35 Vínbúðum um land allt. Þetta er fullkominn bjór í anda jólanna með góðu lakkrísbragði sem fóðrar munninn í eftirbragðinu. Þetta er sami bjórinn og við höfum verið með síðustu ár nema hann fékk upplyftingu á miðann þetta árið..

 

Athugaðu líka þessa 

síðu: http://stedji.bjorspjall.is/

Steðjabjórarnir 4:

 

Steðji lager

Steðji dökkur

Steðji reyktur

Steðji jarðarberjabjór

Hér er bruggari okkar Philipp Ewers en hann er einna mest menntaði bruggari á Íslandi í dag! Hér er hann ásamt bruggnemanum okkar Florian Schmitt, en hann er á 5 önn af 8 í einum virtasta bruggháskóla heims, Weihenstephan. Við erum því með gríðarmikla fagmenn hér á Steðja sem skilar sér í gæðum bjóranna okkar

Tölvupósturinn okkar er: stedji@stedji.com  Við erum einnig á Facebook undir "Brugghús Steðja"

22.nov Steðji kynnir hér með seinni jólabjór sinn, Almáttugur Steðji, en það er hið fullkomna jólaöl. Vel maltaður bjór í áttina að porter bjórum, mjög bragðmikill, 6.0% að styrkleika. Í þennan notum við vel maltað, sérunnið bygg. Þetta er fyrsti yfirgerjaði bjórinn sem Steðji sendir frá sér, og erum við gríðarlega stolt af þessum. Núþegar hefur hann verið efstur í nokkrum bjórsmökkunum fyrir árið 2014. Hér er t.d. skemmtilegur dómur frá Matviss:

http://matviss.is/2014/11/17/jolabjorarnir-2014/