Allur Steðjabjór er án viðbætts sykurs!

10.Sept . Steðji verður með Oktoberbjór núna í haust og verðum við þar með graskersbjór bruggaðan úr sérstöku "RED X" malti og með Austurriskum Styrian graskersfræjum. Bruggaður í Bock stíl og í stíl við þýzka oktoberfest bjóra.  Þessi bjór er sá maltaðasti og sterkasti í alcoholmagni frá okkur að sinni eða 6.0%. Virkilega flottur bjór þarna á ferðinni.

 

 

 

Athugaðu líka þessa 

síðu: http://stedji.bjorspjall.is/

Steðji will have an October beer this fall. There we are brewing beer with special "Red X" malt and pumpkin seeds from Austria, Styrian Seeds. This beer will be the strongest from alc from us at this point or 6.0% Alc.  Brewed in style of german oktoberfest beers!!

Steðjabjórarnir 4:

 

Steðji lager

Steðji dökkur

Steðji reyktur

Steðji jarðarberjabjór

Hér er bruggari okkar Philipp Ewers en hann er einna mest menntaði bruggari á Íslandi í dag! Hér er hann ásamt bruggnemanum okkar Florian Schmitt, en hann er á 5 önn af 8 í einum virtasta bruggháskóla heims, Weihenstephan. Við erum því með gríðarmikla fagmenn hér á Steðja sem skilar sér í gæðum bjóranna okkar

Tölvupósturinn okkar er: stedji@stedi.com  Við erum einnig á Facebook undir "Brugghús Steðja"