Hér er ætlunin að koma upp smá söluhorni fyrir þá hluti sem við megum selja í Brugghúsinu, auglýsingavörur og þess háttar. Möguleiki er að senda um allt land eftir atvikum.

Flísteppi 155x120cm.. "Kúraðu í hvalnum" Verð 3.000.-

Bókin "Brewed with balls" frá Ástralíu  Verð 3.000.-

Bjórkanna með logo Verð 1.000.-