Sexhyrnta bjórstjarnan/bruggstjarnan

'Bierstern' (beer star) eða 'Brauerstern' (brewer's star)


Þegar fólk sér sexhyrnta bjórstjörnuna, kunna margir að hugsa til gyðinga- 
eða Davíðs-stjörnunnar. Það er nær sama táknið, vegna þess að sexhyrnta stjarnan er forn alkemist tákn, sem var notað af leynilegum félögum, 
alkemistum og hópi töframanna og einnig í 
leynilegum trúarreglum, þegar það varð tákn 
bruggara, fornum daga. Á miðöldum var 
stjarnan gjarnan máluð á húsin þar sem 
var hægt að kaupa bjór.

Það inniheldur fjögur efni: eldur, vatn, loft,
 jörð og alla samsetninguna auk bruggarans.
Eldur: bruggunarferlið, þarf við hitun og gerjun
Vatn: aðal-innihaldi, vatnið sem notað er í bruggunina
Loft: CO², froðan
Jörð: byggið kemur úr jörðinni, steinefnin, 
gerið er sveppategund

 
Bruggstjarnan er "ofin" eins og sjá má á mynd hér að neðan.

 

 

 

Svo þetta eru ekki bara tveir þríhyrningar, sem eru settir saman, heldur fjögur sérstæð efni og blöndunin, breytingin, og svo bruggarinn sem hefur þekkinguna á að koma öllu heim og saman.