Bruggarinn okkar heitir Philipp Ewers,  þýskur bruggari. Philipp er bruggari að mennt, og hefur starfað við bruggun í Þýskalandi í mörg ár. Það er því óhætt að segja að vandað verður til verka við að hinn nýja bjór.