V

V

Búkolla er mjólkurstout, kaffibjór bruggaður með lactose sem er unnin úr mjólk. Þar sem við erum mikil kaffi-þjóð, langaði okkur að koma með eins konar latté bjór, og búkolla er mjög bragðgóður sem og sætur í senn. Vel heppnaður kaffibjór sem hentar við öll tækifæri. Okkur fannst nafnið vel við hæfi, bjórinn er ósíaður og er með alc 4,6%

Hann verður settur á markað aftur sem vetrarbjór 2018