V

V

Belgur er bjór sérbruggaður í tilefni af 30 ára afmælis bjórsins á Íslandi. Bjórinn var bruggaður í fyrrasumar og hefur fengið viðeigandi meðferð til að gera bragð hans eins fullkomið og hægt er. Nafnið gefur til kynna hvaða stíll bjórinn er.

Stíllinn er belgískur Tripel, bruggaður með okkar nefi. Rúgur er notaður í hann til að gera bjórinn enn fylltari. Gríðarlega þéttur og hættulegur bjór, en alcohól hans er 9.2%. Bruggmeistari okkar Philipp Ewers hefur tekist gríðarlega vel með þennan en hátt hlutfall áfengis í honum er vel falið.

Bjórinn verður einungis fáanlegur í Vínbúðunum Heiðrún, Dalvegi og Skútuvogi

 

Kæru Íslendingar!

Til hamingju með 30 ára afmæli bjórsins.

Skál með Steðja