Kanzlarinn Októberbjór Steðja er þetta árið samvinna karlaklúbbsins Kanzlarans og Brugghús Steðja. Þarna gröfum við mjög langt í þýzkar hefðir, en við brugguðum Märzen bjór, eftir aldagamalli uppskrift. En hér á öldum áður, allt frá 16 öld þá brugguðu þýzku brugghúsin þennan bjórstíl í Marz og létu hann gerjast allt sumarið. Hann var síðan drukkinn í október í tilefni uppskeruhátíðar. Märzen eða Oktoberfest-märzen er sú tegund bjórs sem fær 6 milljónir manna til að fara til München ár hvert og fagna. Uppskriftina gróf þýzki bruggmeistarinn okkar, Philipp Ewers, upp í tilefni þessa tækifæris. Þetta er hinn fullkomni Octoberfest bjór

 

Dreifingu bjórsins má sjá á eftirfarandi https://www.vinbudin.is/heim/vorur/stoek-vara.aspx/?productid=21692/